Dans snjóljónsins
Mikil vinna var lögð í gerð Snjóljónsins svo hægt væri að sýna þennan skemmtilega dans. Kærar þakkir til þeirra sem gerðu það mögulegt og lögu sína sköpunargleði í það. Það var tvísýnt hvort að hægt væri að sýna dansinn, vegna þess að hvergi fannst pláss til að æfa hann. En það hafðist að lokum að setja þetta allt saman og dansinn var ótrúlega skemmtilegur.
Ljósmyndari: Birgitta | Staður: Salurinn | Tekin: 24.8.2008 | Bætt í albúm: 26.8.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.