Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Menntun og skóli

10 stađreyndir um Tíbet

Eyđilögđ veggmynd

1. Innrásin í Tíbet hófst 1949. Hernám Kína á Tíbet hefur kostađ yfir 1.000.000 Tíbeta lífiđ, meira en 6.000 klaustur og hof hafa veriđ eyđilögđ og ţúsundir Tíbeta hafa veriđ fangelsađir og pyntađir.

 

2. Dalai Lama, pólitískur og trúarlegur leiđtogi landsins, flúđi Tíbet áriđ 1959 til Dharamsala í Indlandi, og í kjölfariđ fylgdu í kringum 100.000 Tíbetar og stofnuđ var ríkisstjórn Tíbets í útlegđ.  Áriđ 1989 voru Dalai lama veitt friđarverđlaun Nóbels fyrir ađ víkja aldrei frá friđsamlegri stefnu sinni í frelsisbaráttu Tíbets.

 

3. Fyrir hernámiđ var Tíbet einveldi međ fullgildri ríkisstjórn, međ sinn eigin gjaldeyri, póstkerfi, tungumál, lagakerfi og menningu. Fyrir áriđ 1950, skrifađi Tíbet undir alţjóđlega samninga á sama hátt og önnur lönd heimsins. Ríkisstjórn Kína heldur ţví fram ađ Tíbet hafi alltaf veriđ hluti af Kína, en ţrátt fyrir ţađ ber hernámiđ á Tíbet einkenni ofbeldisfullrar nýlendustefnu, á borđ viđ ţćr sem Kína hefur oft sakađ ađrar stórţjóđir um ađ framfylgja.

 

4. Ţađ sem kínverska ríkisstjórnin kallar “Sjálfstjórnarhérađiđ Tíbet”, er ekki Tíbet og enn síđur er sjálfstjórn ţar.  Ţađ landsvćđi sem Tíbetar álíta vera Tíbet, skipti ríkisstjórn Kína niđur í ólík héröđ og sýslur og er “Sjálfsstjórnarhérađiđ Tíbet” eitt ţeirra og nćr ađeins yfir miđ- og austurhluta Tíbets.

 

5. Grundvallar mannréttindi, svo sem málfrelsi, trúarfrelsi og samkomufrelsi eru verulega skert og handahófskenndar órökstuddar handtökur viđgangast.  Í dag eru hundruđir pólitískra fanga í Tíbet og algengt er ađ ţeir ţurfi sífellt ađ ţola pyntingar.

 

6. Ríkisstjórn Kína hefur í auknu mćli hvatt Han Kínverja (sem eru fjölmennastir í landinu) til ađ flytjast búferlum til Tíbet, og geta ţví fylgt bćđi hćrri laun og ýmis hlunnindi. Ţessi stefna hefur ógnađ mjög afkomu Tíbeta.  Tíbetar eru á hrađri leiđ međ ađ verđa minnihlutahópur í “Sjálfsstjórnarhérađinu Tíbet”. Árlega flýja ađ auki ţúsundir Tíbeta úr landi međ ţví ađ fara fótgangandi hina lífshćttulegu leiđ yfir Himalayafjallgarđinn til ađ leita frelsis.

 

7. Hiđ sögulega landsvćđi Tíbet var afar víđfeđmt, međ landsvćđi sem gróflega jafnast á viđ vestur-Evrópu ađ stćrđ. Í Tíbet eiga fimm af stćrstu fljótum Asíu upptök sín, sem sjá í kringum 2 milljörđum manns fyrir vatni.  Viđkvćmt lífríki Tíbets er í hćttu vegna yfirgripsmiklar málmgrýtisvinnslu úr yfirborđsnámum í eigu Kínverja, vegna kjarnorkutilrauna ţeirra í landi og gífurlegs skógarhöggs.

 

8. Ríkisstjórn Kína heldur ţví fram ađ tekist hafi ađ “ţróa” Tíbet, en “ţróunin” hefur ađ mestu gagnast ađfluttum Kínverjum, ekki Tíbetum.  Mennta- og heilbrigđiskerfin hafa veriđ vanrćkt en milljónum dollara hefur veriđ variđ í uppbyggingu á samgöngum, byggingum og orkuverum sem ţjónusta mikilfenglega hervćđingu landsins og hafa gert Tíbet ađ lögregluríki.

 

9. Ríkisstjórn Kína hefur lagt mikla áherslu á ađ selja erlendum fjárfestum ađgang ađ auđlindum Tíbets, og í ţví skyni hert stjórnun sína á svćđinu.  Hefur stjórnin sett upp herferđir á borđ viđ ţá sem ţeir kalla “Go West” til ađ lađa ađ erlenda fjárfesta. Erlendar fjárfestingar á kínverskum fyrirtćkum og ţau verkefni sem arđrćna Tíbet verđa ađeins til ţess ađ réttlćta nýlendustefnuna í Tíbet.

 

10. Sameinuđu ţjóđirnar og alţjóđasamfélagiđ hafa gert afar lítiđ til ţess ađ sporna viđ ólöglegu hernámi Kínverja á Tíbet.  Kínverskur markađur er gífurlega stór og býr yfir ódýru vinnuafli, og samstarfs- og viđskiptaađilar hafa ţađ mikil áhrif ađ stjórnsýsluađilar flestra landa heimsins eru tregir til ađ leggja nokkuđ markvert til málanna. Síđan flest vesturlönd tóku upp svokallađ “uppbyggilegt samband” viđ Kína á tíunda áratugnum, hefur ástandiđ í mannréttindamálum Tíbeta ađeins versnađ.

 

 


Félag

Vinir Tíbets
Vinir Tíbets
Markmiđ félagsins er ađ efla menningarleg tengls á milli Íslendinga og Tíbeta. Hafiđ samband: birgitta@this.is
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband