Leita í fréttum mbl.is

Úr viskubrunni Dalai Lama

"Í samfélagi manna eru það mæðurnar sem eru fyrstu lærimeistarar samkenndar; okkar andlegu lærimeistarar koma til okkar síðar í lífinu. Mæður okkar kenna okkur gildi samkenndar og samúðar strax frá fæðingu."

-Dalai Lama 

Rakst á þetta í morgunn og langaði að deila þessu með ykkur. Minni á opinn félagsfund félagsins í kvöld klukkan 20:00 á Kaffi Hljómalind. Allir velkomnir sem hafa áhuga á að leggja hönd á plóg eða kíkja fyrir forvitnis sakir. Okkur vantar aðstoð við að kynna Kerti fyrir Tíbet - væri svo gaman ef sem flestir myndu taka þátt. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tibet will be free. Takk fyrir þessa bloggsíðu. Við sem erum með hugann við stórfenglegt landslag Tíbet og mikla þjóð finnum það að þrátt fyrir að á Íslandi séum við enn (undirstrika enn) ekki jafn áberandi eða áþreifanlegur hópur og í mörgum nágrannalöndum, þá er vakningin mikil og við munum ná áheyrn. Kærleikurinn mun sigra! Það getur ekkert annað sigrað en hann!

Ása (IP-tala skráð) 31.7.2008 kl. 12:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félag

Vinir Tíbets
Vinir Tíbets
Markmið félagsins er að efla menningarleg tengls á milli Íslendinga og Tíbeta. Hafið samband: birgitta@this.is
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband