5.8.2008 | 09:55
Yfir 100 milljón manneskjur tendra kerti fyrir Tíbet
Kerti fyrir Tíbet, hiđ alţjóđlega framtak Ísraelans David Califa hefur nú lađađ ađ sér 100 milljón manneskjur sem hafa stađfest ţátttöku sína í verkefninu. Dalai Lama og Robert Thurman hafa opinberađ stuđning sinn viđ verkefniđ og hvatt ađra til ađ taka ţátt í ţessu alţjóđafriđarátaki fyrir málstađ Tíbeta.
Vinir Tíbets á Íslandi skipuleggja ljósahátíđ í Reykjavík sem liđ í ţessu verkefni. Hátíđin hefst á Lćkjartorgi klukkan 21:00 á fimmtudagskvöldiđ 7. ágúst. Kveikt verđur á kertum víđsvegar um heiminn klukkan 21:00 ađ stađartíma. Allir eru velkomnir og hćgt ađ kaupa stormkerti á kostnađarverđi. Kertin verđa notuđ til ađ skrifa stórum stöfum Save Tibet. Ţeir sem ekki hafa tök á ađ taka ţátt í ljósahátíđinni geta samt sem áđur sýnt ákalli Tíbeta um frelsi og ađ mannréttindi ţeirra séu virt, stuđning međ ţví ađ skrá sig á http://candle4tibet.org og kveikt á kerti á heimili sínu best er ađ setja kertiđ út í glugga til ađ ţađ verđi öđrum sýnilegt.
Ljósahátíđinni er ekki ćtlađ ađ vera mótmćli gegn Ólympíuleikunum, heldur fremur ađ beina kastljósinu ađ ţví sem er ađ gerast í Tíbet en landiđ er enn lokađ fyrir umheiminum og stöđugt berast fréttir af harđnandi ađgerđum gagnvart ţjóđinni, sérstaklega gagnvart munkum og nunnum. Ţá er ţetta ekki heldur ađför gagnvart kínversku ţjóđinni en mannréttindi eru víđa brotin á kínverjum í heimalandi ţeirra.
Međ ţví ađ taka ţátt í alţjóđaljósahátíđinni erum viđ ađ ljá ţeim rödd okkar sem hafa ekki frelsi til ađ segja skođanir sínar. Tökum ekki málfrelsi okkar sem sjálfsögđum hlut, notum ţennan rétt til ađ segja hug okkar og lánum ţeim sem hafa misst ţennan rétt til ađ frćđa ađra um hlutskipti ţeirra.
Ljósahátíđin er öllum opin og er fólk hvatt til ađ skrá sig á http://candle4tibet.org - Ţegar hátíđin er yfirstađin á heimsvísu verđur tekiđ saman hve margir skráđu sig frá Íslandi og yfirvöldum afhent bréf ţess efnis og hvött til ađgerđa til ađ stuđla ađ bćttum mannréttindum í Tíbet.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Menning og listir, Vefurinn | Facebook
Tenglar
Tíbet
- Dalai Lama á Íslandi
- Save Tibet - fréttir og fróðleikur
- Fréttir frá Tíbet
- Tibetan Writers
- Students for a Free Tibet
- Leaving Fear Behind
- Tibet Info Net
- Undercover in Tibet
- Cry of the Snow Lion
- Raddir fyrir Tíbet
- Ljósahátíðin á Youtube
- Tibetan Photo Project
- Útlagastjórn Tíbets
- Silent Message
- Vinir Tíbets á Flickr
- Undirskrifarlisti beint til IOC Olympic Committee: Stop Playing China's Games!
- Tibet Art Movement
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónhlađa
Bloggvinir
- Birgitta Jónsdóttir
- Björgvin Guðmundsson
- Egill Bjarnason
- Einar Ólafsson
- Elín Sigríður Grétarsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gils N. Eggerz
- Goggi
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Heiða Þórðar
- Hlynur Hallsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jón Sigurgeirsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján Kristjánsson
- Neddi
- Perla
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurður Hrellir
- Sólveig Klara Káradóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bogi Jónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dorje
- Eva G. S.
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Heimir Tómasson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Máni Ragnar Svansson
- Sigurður M Grétarsson
- Þórhildur og Kristín
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.