13.8.2008 | 08:36
Breskur blaðamaður handtekinn
John Ray frá Independent Television News var handtekinn og ásakaður um að ætla að veifa fána Tíbeta þegar hann reyndi að fjalla um Free Tibet mótmæli í Peking í dag.
John var dreginn eftir götunni og ýtt inn í lögreglubíl og ekki leyft að draga upp blaðamannaskírteini sitt til að sanna mál sitt um að hann væri aðeins að fjalla um málið en ekki taka þátt í að mótmæla einu né neinu. Yfirvöld tóku ljósmyndavél hans og aðra hluti er tengjast starfi hans sem og tóku af honum skóna og mynduðu hann í bak og fyrir á meðan hann var yfirheyrðum um afstöðu sýna gagnvart Tíbet.
Þetta er fyrsta augljósa dæmið um að loforð þau um að leyfa fjölmiðlafólki að fjalla um það sem þeim finnst þess virði að fjalla um er rofið. Hvorki kínversk yfirvöld né IOC hafa enn tjáð sig um málið.
Atvikið átti sér stað þegar átta aðgerðarsinnar frá Students for a Free Tibet reyndu að breiða úr fána á lítilli bryggju í garði er kenndur er við þjóðernisminnihluta. Garðurinn er frekar stutt frá hreiðurs leikvanginum. Hópur frá nokkrum alþjóðafréttastofum reyndu að komast inn í garðinn til að taka upp aðgerðina, John tókst ekki að halda hópinn og var stoppaður af garðvörðum og í kjölfarið handtekinn af fimm lögreglumönnum sem meðhöndluðu hann eins og gjarnan tíðkast í Kína: ómannúðlega.
Annars þá má segja að segja að stúlkan með fallegu röddina hafi verið falin vegna þess að hún þótti ekki nógu falleg og afstöðu yfirvalda um hve réttlætanlegt það sé - minni um margt á lygarnar varðandi Tíbet. Hvenær ætlar fólk að gera sér almennilega grein fyrir að allt sem kínversk yfirvöld segja um trúarfrelsi í Tíbet og velferð Tíbeta eftir að landið var hernumið eru lygar.
Allt í plati í Peking | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Tenglar
Tíbet
- Dalai Lama á Íslandi
- Save Tibet - fréttir og fróðleikur
- Fréttir frá Tíbet
- Tibetan Writers
- Students for a Free Tibet
- Leaving Fear Behind
- Tibet Info Net
- Undercover in Tibet
- Cry of the Snow Lion
- Raddir fyrir Tíbet
- Ljósahátíðin á Youtube
- Tibetan Photo Project
- Útlagastjórn Tíbets
- Silent Message
- Vinir Tíbets á Flickr
- Undirskrifarlisti beint til IOC Olympic Committee: Stop Playing China's Games!
- Tibet Art Movement
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónhlaða
Bloggvinir
- Birgitta Jónsdóttir
- Björgvin Guðmundsson
- Egill Bjarnason
- Einar Ólafsson
- Elín Sigríður Grétarsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gils N. Eggerz
- Goggi
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Heiða Þórðar
- Hlynur Hallsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jón Sigurgeirsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján Kristjánsson
- Neddi
- Perla
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurður Hrellir
- Sólveig Klara Káradóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bogi Jónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dorje
- Eva G. S.
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Heimir Tómasson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Máni Ragnar Svansson
- Sigurður M Grétarsson
- Þórhildur og Kristín
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.