15.8.2008 | 16:48
Ljósahátíðin á Íslandi vekur athygli erlendis

Fékk skeyti frá David Califa upphafsmanni að hinu alþjóðlega átaki Candle4Tibet þar sem hann lofaði mjög myndbandið sem ég skeytti saman frá ljósahátíðinni okkar í Reykjavík þann 7. ágúst og sagðist hann hafa skellt henni á forsíðu candle4tibet.ning.com. Gaman af því. Þetta var yndisleg stund og ég vona að sem flestir láti sjá sig þann 23. ágúst klukkan 21:00 fyrir utan kínverska sendiráðið.
Næsta aðgerð sem við munum gera í samstarfi við Candle4Tibet mun eiga sér stað Laugardagskvöldið 23. ágúst, klukkan 21:00, kvöldið fyrir lok Ólympíuleikana í Peking
Með þessari aðgerð munum við láta heiminn vita af því að við höfum EKKI gleymt Tíbet
Kveiktu á kerti heima hjá þér, með vinum eða með okkur fyrir utan kínverska sendiráðið
Markmiðið er að kveikja á kerti fyrir utan öll kínversk sendiráð í heiminum
Ekki gleyma að skrá þátttöku ykkar á candle4tibet.org og jafnframt hvetja vini og vandamenn til að vera með
Með friðarkveðju
Vinir Tíbets
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 17:08 | Facebook
Tenglar
Tíbet
- Dalai Lama á Íslandi
- Save Tibet - fréttir og fróðleikur
- Fréttir frá Tíbet
- Tibetan Writers
- Students for a Free Tibet
- Leaving Fear Behind
- Tibet Info Net
- Undercover in Tibet
- Cry of the Snow Lion
- Raddir fyrir Tíbet
- Ljósahátíðin á Youtube
- Tibetan Photo Project
- Útlagastjórn Tíbets
- Silent Message
- Vinir Tíbets á Flickr
- Undirskrifarlisti beint til IOC Olympic Committee: Stop Playing China's Games!
- Tibet Art Movement
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónhlaða
Bloggvinir
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Björgvin Guðmundsson
-
Egill Bjarnason
-
Einar Ólafsson
-
Elín Sigríður Grétarsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gils N. Eggerz
-
Goggi
-
Guðmundur Helgi Helgason
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Hlynur Hallsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jón Sigurgeirsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján Kristjánsson
-
Neddi
-
Perla
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigurður Hrellir
-
Sólveig Klara Káradóttir
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Ólaf de Fleur Jóhannesson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bogi Jónsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dorje
-
Eva G. S.
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Heimir Tómasson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Sigurður M Grétarsson
-
Þórhildur og Kristín
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.