Leita í fréttum mbl.is

Móttökustöð tíbeskra flóttamanna í Dharamsala styrkt

Næstu tvær helgar ætlar Marín Ásmundsdóttir að selja fallegar vörur frá Nepal og Indlandi í Jólaþorpinu í Hafnarfirði. Af söluágóðanum munu 10% renna til móttökustöðvar tíbeskra flóttamanna í Dharamsala á Indlandi. Vinir Tíbets nær og fjær eru hvattir til að líta við hjá Marín þar sem hægt er að fá frábærar jólagjafir og styðja um leið það mikilvæga starf sem unnið er í móttökustöðinni. Um leið fær Marín bestu þakkir fyrir að sýna stuðning sinn í verki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Máni Ragnar Svansson

Á sjálfur nokkra muni frá Nepal og Tíbet, sem ég held mikið uppá.  Ætla að skoða hvort ég kaupi bara allar jólagjafirnar,  útí Hafnarfirði, ferðast reyndar á reiðhjóli og í strætó en so what, því Tíbesk menning og fólkið sem hún byggist á er mér mjög hjartfólgið og á maður ekki að fylgja hjartanu

Máni Ragnar Svansson, 12.12.2008 kl. 21:13

2 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

Frábært framtak hjá Marín... ætla að kíkja við ef ég á einhverja aura aflögu:)

Birgitta Jónsdóttir, 13.12.2008 kl. 07:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félag

Vinir Tíbets
Vinir Tíbets
Markmið félagsins er að efla menningarleg tengls á milli Íslendinga og Tíbeta. Hafið samband: birgitta@this.is
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband