12.12.2008 | 15:41
Móttökustöð tíbeskra flóttamanna í Dharamsala styrkt
Næstu tvær helgar ætlar Marín Ásmundsdóttir að selja fallegar vörur frá Nepal og Indlandi í Jólaþorpinu í Hafnarfirði. Af söluágóðanum munu 10% renna til móttökustöðvar tíbeskra flóttamanna í Dharamsala á Indlandi. Vinir Tíbets nær og fjær eru hvattir til að líta við hjá Marín þar sem hægt er að fá frábærar jólagjafir og styðja um leið það mikilvæga starf sem unnið er í móttökustöðinni. Um leið fær Marín bestu þakkir fyrir að sýna stuðning sinn í verki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:44 | Facebook
Tenglar
Tíbet
- Dalai Lama á Íslandi
- Save Tibet - fréttir og fróðleikur
- Fréttir frá Tíbet
- Tibetan Writers
- Students for a Free Tibet
- Leaving Fear Behind
- Tibet Info Net
- Undercover in Tibet
- Cry of the Snow Lion
- Raddir fyrir Tíbet
- Ljósahátíðin á Youtube
- Tibetan Photo Project
- Útlagastjórn Tíbets
- Silent Message
- Vinir Tíbets á Flickr
- Undirskrifarlisti beint til IOC Olympic Committee: Stop Playing China's Games!
- Tibet Art Movement
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónhlaða
Bloggvinir
- Birgitta Jónsdóttir
- Björgvin Guðmundsson
- Egill Bjarnason
- Einar Ólafsson
- Elín Sigríður Grétarsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gils N. Eggerz
- Goggi
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Heiða Þórðar
- Hlynur Hallsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jón Sigurgeirsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján Kristjánsson
- Neddi
- Perla
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurður Hrellir
- Sólveig Klara Káradóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bogi Jónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dorje
- Eva G. S.
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Heimir Tómasson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Máni Ragnar Svansson
- Sigurður M Grétarsson
- Þórhildur og Kristín
Athugasemdir
Á sjálfur nokkra muni frá Nepal og Tíbet, sem ég held mikið uppá. Ætla að skoða hvort ég kaupi bara allar jólagjafirnar, útí Hafnarfirði, ferðast reyndar á reiðhjóli og í strætó en so what, því Tíbesk menning og fólkið sem hún byggist á er mér mjög hjartfólgið og á maður ekki að fylgja hjartanu
Máni Ragnar Svansson, 12.12.2008 kl. 21:13
Frábært framtak hjá Marín... ætla að kíkja við ef ég á einhverja aura aflögu:)
Birgitta Jónsdóttir, 13.12.2008 kl. 07:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.