11.2.2009 | 19:53
H.H. Dalai Lama á Íslandi !
Vinir Tíbets hvetja alla til að fjölmenna á fyrirlestur Dalai Lama, eins allra merkasta friðarboðbera jarðarinnar, sem í 50 ár hefur barist fyrir landi sínu og þjóð og aldrei gefið upp trúna á að friðsamlegar leiðir séu þær einu sem skilað geti þjóð hans frelsi. Fyrir þessa baráttu hafa honum verið veittar æðstu viðurkenningar í ótal löndum heims.
Þetta er ómetanlegt tækifæri fyrir alla þá sem áhuga hafa á mannréttindamálum og málefnum Tíbets, því Dalai Lama er kominn af léttasta skeiði og hefur fækkað sínum ferðalögum mjög á síðustu árum. Heimsókn hans kemur sem ljósgeisli inn í erfiða tíma á Íslandi og það er mikill heiður að geta tekið á móti þessum einstæða mannvini og fá tækifæri til að njóta visku hans.
Fyrirlestur hans verður haldinn í Laugardalshöll 2. júní kl 15:00. Miðar eru farnir í sölu á www.midi.is
Nánari upplýsingar um heimsóknina er að finna á www.dalailama.is
Viðburður sem enginn vinur Tíbets má missa af !
Tökum vel á móti Dalai Lama !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:03 | Facebook
Tenglar
Tíbet
- Dalai Lama á Íslandi
- Save Tibet - fréttir og fróðleikur
- Fréttir frá Tíbet
- Tibetan Writers
- Students for a Free Tibet
- Leaving Fear Behind
- Tibet Info Net
- Undercover in Tibet
- Cry of the Snow Lion
- Raddir fyrir Tíbet
- Ljósahátíðin á Youtube
- Tibetan Photo Project
- Útlagastjórn Tíbets
- Silent Message
- Vinir Tíbets á Flickr
- Undirskrifarlisti beint til IOC Olympic Committee: Stop Playing China's Games!
- Tibet Art Movement
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónhlaða
Bloggvinir
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Björgvin Guðmundsson
-
Egill Bjarnason
-
Einar Ólafsson
-
Elín Sigríður Grétarsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gils N. Eggerz
-
Goggi
-
Guðmundur Helgi Helgason
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Hlynur Hallsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jón Sigurgeirsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján Kristjánsson
-
Neddi
-
Perla
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigurður Hrellir
-
Sólveig Klara Káradóttir
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Ólaf de Fleur Jóhannesson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bogi Jónsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dorje
-
Eva G. S.
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Heimir Tómasson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Sigurður M Grétarsson
-
Þórhildur og Kristín
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.