Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
13.8.2008 | 08:36
Breskur blaðamaður handtekinn
John Ray frá Independent Television News var handtekinn og ásakaður um að ætla að veifa fána Tíbeta þegar hann reyndi að fjalla um Free Tibet mótmæli í Peking í dag.
John var dreginn eftir götunni og ýtt inn í lögreglubíl og ekki leyft að draga upp blaðamannaskírteini sitt til að sanna mál sitt um að hann væri aðeins að fjalla um málið en ekki taka þátt í að mótmæla einu né neinu. Yfirvöld tóku ljósmyndavél hans og aðra hluti er tengjast starfi hans sem og tóku af honum skóna og mynduðu hann í bak og fyrir á meðan hann var yfirheyrðum um afstöðu sýna gagnvart Tíbet.
Þetta er fyrsta augljósa dæmið um að loforð þau um að leyfa fjölmiðlafólki að fjalla um það sem þeim finnst þess virði að fjalla um er rofið. Hvorki kínversk yfirvöld né IOC hafa enn tjáð sig um málið.
Atvikið átti sér stað þegar átta aðgerðarsinnar frá Students for a Free Tibet reyndu að breiða úr fána á lítilli bryggju í garði er kenndur er við þjóðernisminnihluta. Garðurinn er frekar stutt frá hreiðurs leikvanginum. Hópur frá nokkrum alþjóðafréttastofum reyndu að komast inn í garðinn til að taka upp aðgerðina, John tókst ekki að halda hópinn og var stoppaður af garðvörðum og í kjölfarið handtekinn af fimm lögreglumönnum sem meðhöndluðu hann eins og gjarnan tíðkast í Kína: ómannúðlega.
Annars þá má segja að segja að stúlkan með fallegu röddina hafi verið falin vegna þess að hún þótti ekki nógu falleg og afstöðu yfirvalda um hve réttlætanlegt það sé - minni um margt á lygarnar varðandi Tíbet. Hvenær ætlar fólk að gera sér almennilega grein fyrir að allt sem kínversk yfirvöld segja um trúarfrelsi í Tíbet og velferð Tíbeta eftir að landið var hernumið eru lygar.
Allt í plati í Peking | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.8.2008 | 16:57
Aðgerðir fyrir Tíbet undanfarna daga
Var að berast þessi póstur... frábært hvað fólk er duglegt að vekja athygli á vægast sagt hryllilegu ástandinu í Tíbet - við ætlum að vera með ljósaaðgerð fyrir utan kínverska sendiráðið 23. ágúst - meira um það fljótlega... en þetta er það sem unga fólkið hefur verið að bralla víðsvegar um heim sér í lagi í Kína til að minna heiminn á að í Tíbet drepa þeir fólk á markvissan hátt og pynta.
The world is watching...
As China kicked off the 2008 Beijing Olympics yesterday,
Tibetans and supporters in every part of the world staged hunger
strikes, protest marches, solidarity vigils, and other direct
actions to highlight China's oppression in Tibet.
Just hours ago, five Tibet supporters held a dramatic protest in
Tiananmen Square, calling for an end to the Chinese government's
occupation of Tibet. Four of the activists, lying down and
draped in Tibetan national flags, staged a mock die-in with the
famous portrait of Chairman Mao in the background. A fifth
activist spoke about their reason for protesting there today.
They were detained by security ten minutes after the protest
began. Read more at: http://freetibet2008.org/global/tsquare/
Tiananmen Tibet Die-in Protest 080908 from Students for a Free Tibet on Vimeo.
Yesterday, three Tibet supporters, including SFT's Grassroots
Coordinator Kalaya'an Mendoza, protested near the entrance of
the Bird's Nest stadium, wearing Team Tibet t-shirts and holding
up Tibetan flags in the air. Within 40 seconds, security guards
tackled them to the ground. They were detained for several hours
before they were deported. Read more at:
http://freetibet2008.org/global/teamtibetflags/
We are also happy to inform you that Iain, Lucy, Phil and Tirian
- the four activists who were part of the banner hang action
outside the Olympic stadium - are safely home after receiving a
warm welcome from their friends, family and local Tibetans in
their respective home countries. Read more about their banner
hang action: http://freetibet2008.org/globalactions/birdsnest/
Meanwhile, Chemi Dolkar, a Tibetan-American who traveled to
Beijing to speak out for Tibetan freedom, was detained at
Beijing Airport for 15 hours and eventually deported. Chemi
arrived in her hometown Minneapolis last night, and right now
she is speaking with the media to keep the Tibetan plight in the
spotlight. Many dozens of Tibetans planning to go to Beijing to
protest against the Chinese government have been denied entry
into China. Read the press release on Chemi's deportation:
http://studentsforafreetibet.org/article.php?id=1618
The world is watching China today as the Olympics begin, and
with the hundreds of actions taking place around the world -
from Delhi to Kathmandu, Brussels to London, New York to San
Francisco, Hong Kong to Toronto, and many more - the voices of
the Tibetan people will be heard loud and clear despite the
attempts of the Chinese authorities to silence them.
Continue to check out www.freetibet2008.org for further updates
on the global uprising for Tibet and to find out how you can
join actions in areas near you.
To support SFT's continued efforts for Tibetan freedom, please
make a donation today: http://studentsforafreetibet.org/donate .
Tibet will be free,
Choeying,Tenchoe,Shibayan and the Entire SFT India crew
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.8.2008 | 11:52
Stríðsmenn Búddha
10.8.2008 | 11:40
Hvernig Tíbetar eru pyntaðir í kínverskum fangelsum
10.8.2008 | 11:31
Maó and the Tibetan power of compassion
8.8.2008 | 18:36
Myndband frá Kerti fyrir Tíbet
8.8.2008 | 09:52
Frábært framtak
Hvet alla til að mæta sem láta sig mannréttindi varða og hafa tök á því að mæta á þessum tíma, að sýna þessum mótmælum stuðning í verki. Ég er heima með veikt barn annars var ég búin að ákveða að mæta og sýna þessu stuðning minn. Geri það í það minnsta hér og vona að sem flestir sýni sig. Sendiráðið er að Víðimel 29.
Með björtum kveðjum
Birgitta
Mótmæli fyrir framan kínverska sendiráðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.8.2008 | 01:44
Kerti fyrir Tíbet - Candle4Tibet - Reykjavík
7.8.2008 | 11:25
10 staðreyndir um Tíbet
1. Innrásin í Tíbet hófst 1949. Hernám Kína á Tíbet hefur kostað yfir 1.000.000 Tíbeta lífið, meira en 6.000 klaustur og hof hafa verið eyðilögð og þúsundir Tíbeta hafa verið fangelsaðir og pyntaðir.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2008 | 10:29
Frábær aðgerð
Þetta finnst mér flott aðgerð og sýna sannan íþróttaanda. Það ætti nefnilega ekki að vera þannig í heimi okkar að íþróttaandinn nái ekki útfyrir íþróttirnar. Varla eru þær handan þess mannlega. Eru þær ekki einmitt markaðssettar sem táknmynd fyrir að hugurinn er ofar hinu efnislega?
Mikið hefði nú verið gaman ef okkar ráðamenn hefði þorað að gera eitthvað annað en að sötra kampavík í fyrirmannstúku og láta mannréttindabrotin í Kína og Tíbet sem vind um eyru þjóða...
Manni var nánast ómótt af fagurgalanum í Ólympíuheftinu sem kom út í gær. Mér finnst að allir ættu að minnast þeirra fórna sem fólkið í Peking hefur verið þvingað til að færa, að ógleymdum bændunum sem fá ekkert vatn á akra sína vegna þess að vatninu þeirra er beint á Ólympíuþorpið.
Minni svo á Kerti fyrir Tíbet í kvöld klukkan 21 á Lækjartorgi, heima hjá þér eða í vinnunni. Nánar á candle4tibet.org
Fánaberi Bandaríkjanna frá Darfúr héraði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Tíbet
- Dalai Lama á Íslandi
- Save Tibet - fréttir og fróðleikur
- Fréttir frá Tíbet
- Tibetan Writers
- Students for a Free Tibet
- Leaving Fear Behind
- Tibet Info Net
- Undercover in Tibet
- Cry of the Snow Lion
- Raddir fyrir Tíbet
- Ljósahátíðin á Youtube
- Tibetan Photo Project
- Útlagastjórn Tíbets
- Silent Message
- Vinir Tíbets á Flickr
- Undirskrifarlisti beint til IOC Olympic Committee: Stop Playing China's Games!
- Tibet Art Movement
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1036
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónhlaða
Bloggvinir
- Birgitta Jónsdóttir
- Björgvin Guðmundsson
- Egill Bjarnason
- Einar Ólafsson
- Elín Sigríður Grétarsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gils N. Eggerz
- Goggi
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Heiða Þórðar
- Hlynur Hallsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jón Sigurgeirsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján Kristjánsson
- Neddi
- Perla
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurður Hrellir
- Sólveig Klara Káradóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bogi Jónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dorje
- Eva G. S.
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Heimir Tómasson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Máni Ragnar Svansson
- Sigurður M Grétarsson
- Þórhildur og Kristín