Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ítarlegri frétt af þessu

free-tibet-protest

Fjórir erlendir mótmælendur voru handteknir fyrir utan fuglahreiðrið eftir að hafa mótmælt því hvernig kínversk yfirvöld fara með Tíbeta.

Talið er að þeir séu frá Bretlandi og Bandaríkjunum. Þeim tókst að setja upp tvö risastór skilti fyrir utan hinn stórbrotna leikvang, á skiltunum stóð: Tíbet mun öðlast frelsi og Einn heimur, einn draumur, frjálst Tíbet.

Mótmælendurnir tilheyrðu samtökunum, Students for a Free Tibet, en samtökin halda því fram að skiltin hafi verið sýnileg í klukkutíma áður en kínverska lögreglan tók þau niður.

Forsætisráðherra Ástralíu, Kevin Rudd hefur staðfest að hann muni ræða um bága stöðu mannréttinda í landinu við kínversku ríkisstjórnina þegar hann kemur til Peking á morgunn. 

Mikið væri nú gaman ef okkar stjórnmálamenn hefðu hugrekki til að gera slíkt hið sama. 

Minni á ljósahátíð á Lækjartorgi annað kvöld klukkan 21:00 í boði vina Tíbets. Meira um það í fyrri færslum. 



mbl.is För ólympíukyndilsins lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Söngvar fyrir Tíbet

Langaði að deila þessu með ykkur strax:) mun þýða þetta skeyti við fyrsta tækifæri....kv birgitta 

Global Launch for "Songs for Tibet" during Candle for Tibet Vigils around the world.

Release of 'Songs for Tibet' CD is now a truly global event. Music from the new Album with STING, ALANIS MORISSETTE, MOBY, DAVE MATTHEWS, JOHN MAYER, IMOGEN HEAP & MORE to be played during hundreds of CANDLE FOR TIBET vigils worldwide. 

'Candle for Tibet' and 'Songs for Tibet' in a show of solidarity with the Dalai Lama and the people of Tibet on the eve of the Beijing Olympics. 

Tel Aviv, August 5 2008 — 'SONGS FOR TIBET' is lending a hand to the 'Candle for Tibet' (CFT) campaign, by providing its album for play at CFT candle lighting vigils across the globe. 

The 'SONGS FOR TIBET' album will feature a number of original recordings as well as acoustic versions of previously released songs. Sales of the album will go to support Tibetan cultural preservation projects and peace initiatives. The album is available for purchase worldwide, including at the Art of Peace Foundation Web site:www.artofpeacefoundation.org , iTunes and Amazon. 

The album will be available soon at both CFT Web sites: (http://www.candle4tibet.org
and its social network http://candle4tibet.ning.com/). The CFT action, named "The Greatest Light Protest on Earth," will start on Thursday, August 7th, 2008 at 9:00 p.m., when at least 100 million people from over 150 countries, will light a candle in public, with friends or at their homes. People can join the action at http://www.candle4tibet.org

Thursday is also the night of the 'SONGS FOR TIBET' CD release party in New York City. During this party, the Art of Peace Foundation will support CFT with its own candle lighting ceremony. 

"We are extremely happy to be able to share this music from 'Songs for Tibet' with all the wonderful supporters of CFT around the world. Each candle will be a blessing for the people of Tibet." said Michael Wohl, Executive Director at The Art of Peace Foundation. 

Sting, Dave Matthews Band, John Mayer, and Alanis Morissette are just a few of the celebrated artists whose new recordings will be released this Thursday, August 7, during a major launching event in NYC and during hundreds of Candle for Tibet (CFT) vigils worldwide. 

These artists appear on the forthcoming album “Songs for Tibet” ('SONGS FOR TIBET'), a CD project from the Art of Peace Foundation, a non-profit organization founded on the Dalai Lama's belief of "Universal Responsibility." As a show of solidarity with the Dalai Lama and Tibet, 20 artists have come together to release this historic double album on the eve of the Beijing Olympics. 

"Working with the Art of Peace Foundation and its album release initiative is a great blessing," said David Califa, who created the Campaign for Tibet four months ago. "Having 'Songs for Tibet' participate in our worldwide vigils along with Robert Thurman, and recently receiving the support of His Holiness the Dalai Lama, creates a united action-front that can do so much more for the people and culture of Tibet.” 


Yfir 100 milljón manneskjur tendra kerti fyrir Tíbet

Kerti fyrir Tíbet, hið alþjóðlega framtak Ísraelans David Califa hefur nú laðað að sér 100 milljón manneskjur sem hafa staðfest þátttöku sína í verkefninu. Dalai Lama og Robert Thurman hafa opinberað stuðning sinn við verkefnið og hvatt aðra til að taka þátt í þessu alþjóðafriðarátaki fyrir málstað Tíbeta.

 
Vinir Tíbets á Íslandi skipuleggja ljósahátíð í Reykjavík sem lið í þessu verkefni. Hátíðin hefst á Lækjartorgi klukkan 21:00 á fimmtudagskvöldið 7. ágúst. Kveikt verður á kertum víðsvegar um heiminn klukkan 21:00 að staðartíma. Allir eru velkomnir og hægt að kaupa stormkerti á kostnaðarverði. Kertin verða notuð til að skrifa stórum stöfum “Save Tibet”. Þeir sem ekki hafa tök á að taka þátt í ljósahátíðinni geta samt sem áður sýnt ákalli Tíbeta um frelsi og að mannréttindi þeirra séu virt, stuðning með því að skrá sig á http://candle4tibet.org og kveikt á kerti á heimili sínu – best er að setja kertið út í glugga til að það verði öðrum sýnilegt.
 
Ljósahátíðinni er ekki ætlað að vera mótmæli gegn Ólympíuleikunum, heldur fremur að beina kastljósinu að því sem er að gerast í Tíbet en landið er enn lokað fyrir umheiminum og stöðugt berast fréttir af harðnandi aðgerðum gagnvart þjóðinni, sérstaklega gagnvart munkum og nunnum. Þá er þetta ekki heldur aðför gagnvart kínversku þjóðinni en mannréttindi eru víða brotin á kínverjum í heimalandi þeirra.
 
Með því að taka þátt í alþjóðaljósahátíðinni erum við að ljá þeim rödd okkar sem hafa ekki frelsi til að segja skoðanir sínar. Tökum ekki málfrelsi okkar sem sjálfsögðum hlut, notum þennan rétt til að segja hug okkar og lánum þeim sem hafa misst þennan rétt til að fræða aðra um hlutskipti þeirra.
 
Ljósahátíðin er öllum opin og er fólk hvatt til að skrá sig á http://candle4tibet.org - Þegar hátíðin er yfirstaðin á heimsvísu verður tekið saman hve margir skráðu sig frá Íslandi og yfirvöldum afhent bréf þess efnis og hvött til aðgerða til að stuðla að bættum mannréttindum í Tíbet.
kertifyrirtibet

 


Ákall um frið í Tíbet

Frá vini mínum Tsewang til íslensku þjóðarinnar.

Tsewang

Mig langar til að minna á að orð forseta Evrópska þingsins Hans Gert Pottering, sem hvatti íþróttamenn til að sýna sannan íþróttaanda með því að andmæla mannréttindabrotum þegar þeir koma saman í Kína. Það geta þeir gert með því að sýna í verki að þeir hafi ekki “gleymt” Tíbet.  Hver og einn íþróttamaður getur gert það á sinn hátt, með því að gefa merki sem umheimurinn skilur. Engin opinber starfsmaður getur hindrað það. Þar fyrir utan, er þetta kjörið tækifæri til að gefa kínverskum stjórnvöldum tækifæri til að sýna heiminum að þau virði mannréttindi og hafa í raun og veru áhuga á að bæta ástandið í Tíbet. Kína ætti að vera fært um að höndla meiri ábyrgð með vaxandi áhrifamætti og völdum á alþjóðavísu. 

Ég, fyrir hönd allra þeirra Tíbeta sem hafa misst réttinn á að tjá sig undir kínverska einræðinu, langar til að biðja íþróttafólkið sem eru fulltrúar Íslands á Ólympíuleikunum í Peking um að sýna okkur stuðning ykkar á hvern þann hátt sem þeim finnst við hæfi. Þannig getur það lagt sitt að mörkum til að bæta stöðu mannréttinda í Kína og hvatt til að varanleg lausn finnist á málefnum Tíbets áður en menning þjóðar minnar þurrkast endanlega út. 

Yfir tvöhundruð Tíbetar hafa verið drepnir í kjölfar mótmælana í mars í Tíbet og þúsundir hafa verið fangelsaðir þar sem þeir eru pyntaðir fyrir það eitt að eiga mynd af Dalai Lama í fórum sínum. Til að auka aðförina á þjóð mína hefur landinu verið lokað fyrir fjölmiðlum þannig að ógerlegt er fyrir alþjóðasamfélagið að fá vitneskju um það harðræði sem Tíbetar búa við í dag, en samkvæmt fréttum sem smyglað er út úr landinu verður ástandið sífellt verra. 

Eina leiðin til að fá fréttir sem hægt er að treysta er frá þeim Tíbetum sem hefur tekist að flýja landið yfir Himalayafjöllin en það er um mánaðarganga yfir hæstu fjallagarða heimsins. Margir deyja á leiðinni, sérstaklega er mannfallið mikið meðal barna sem leggja í þessa háskaför til frelsis. 

Þetta er einlægt ákall til allra þeirra sem eru að fara á Ólympíuleikana í Peking sem og íslensku þjóðarinnar um að sína þjóð minni stuðning. Saman getum við gert þessa Ólympíuleika enn minnisstæðari með því að sýna samstöðu með frelsi og mannréttindum. Björgum Tíbet með því að auka meðvitund okkar um hvað er að gerast þar og ljá þeim röddum sem hafa verið þaggaðar rödd okkar.

Með friðarkveðju
Tsewang Namgyal
f.h. Tíbeta búsetta á Íslandi

Við höfum Rödd.. notum hana

Vinir Tíbets munu standa að kerta athöfn þann 7.ágúst, Tilgangurinn er að styðja Tíbeta í þeirra baráttu gegn yfirvöldum í Kína. Athöfnin verðu kl 21:00 á lækjatorgi, einnig getum við kveikt kerti og sett út í glugga.

 Á hlekknum hér til hliðar "kerti fyrir Tíbet" er svo hægt að skrá sig formlega.

Minni á Góðgerðartónleikana sem fara munu fram þann 24. ágúst miðar ættu að fara að fást á MIDI.is og Salurinn.is á næstu 2 vikum, hafið augun opin :)

Við höfum Rödd .. Notum hana..

 

kv. Jón Tryggvi


mbl.is Mótmæli við Torg hins himneska friðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Úr viskubrunni Dalai Lama

"Í samfélagi manna eru það mæðurnar sem eru fyrstu lærimeistarar samkenndar; okkar andlegu lærimeistarar koma til okkar síðar í lífinu. Mæður okkar kenna okkur gildi samkenndar og samúðar strax frá fæðingu."

-Dalai Lama 

Rakst á þetta í morgunn og langaði að deila þessu með ykkur. Minni á opinn félagsfund félagsins í kvöld klukkan 20:00 á Kaffi Hljómalind. Allir velkomnir sem hafa áhuga á að leggja hönd á plóg eða kíkja fyrir forvitnis sakir. Okkur vantar aðstoð við að kynna Kerti fyrir Tíbet - væri svo gaman ef sem flestir myndu taka þátt. 


Sorglegar fréttir frá Tíbet

Var að fá þetta í google alerts frá hinu breska Telegraph. Hef því miður ekki tíma til að þýða þetta. 

China is planning a sweeping purge of Tibetan monasteries, including banning all worship at those deemed to be major centres of subversion.

 

Monks with "attitude problems", or who refuse to change their thinking in line with official demands, will be dismissed or jailed.

Abbots and other leaders who fail to carry out government orders to "re-educate" their charges will be replaced by the regime's appointees.

The orders are contained in an official document posted only in Tibetan on the government's Tibet information website. This refers to Kandze, a prefecture of Sichuan Province populated largely by Tibetans, where some of the most violent clashes between monks and security forces took place earlier this year.

It provides the most detailed picture yet of an official crackdown against monks involved in the protests that broke out in March.

The document, signed by Li Changping, the prefecture head, records decisions made by the local Communist Party cadres' executive committee.

The targets are "monasteries, monks and nuns who voice or distribute splittist slogans and fliers, fly snow lion flags [Tibetan national flags], and who take part in illegal demonstration to incite splittism".

Even monks who committed "minor crimes" will be sent home for "re-education", reads the document. More serious offenders will be jailed until they recant, while those with "serious crime and attitude problem" will be dismissed from their monasteries.

"Masterminds" of "splittist" activity will be subjected to the full force of the law. If they find shelter at another monastery, its management committee, even if appointed by the Party, "will be considered a supporter and protector of splittists and disruptive elements". The inclusion of this threat suggests the government may be having difficulty controlling its own appointees in monasteries.

The most drastic action is promised against monasteries where a substantial percentage of monks were involved in protests - a figure ranging from ten to 30 per cent. "All religious activities at the monastery will be halted," it says. "Movements of monks will be closely monitored."

All monks or nuns at these monasteries will be required to "re-register". Those who fail loyalty tests will be dismissed and their accommodation demolished, the document warns.

Areas of Sichuan inhabited by Tibetans saw some of the biggest protests against Chinese rule this year.

A number of shootings of protesters and monks were confirmed, though the two sides vary widely in their estimates of how many died.

The translation was verified to The Daily Telegraph by Tsering Topgyal, a Tibetan academic at the London School of Economics.

"Other areas seem to have calmed down as a result of the restrictions in place," he said. "This part has been very active. It seems to indicate - as is quite obvious from other reports - that there is a very heavy clampdown."

Zhang Qingli, the hardline official in charge of Tibet policy, has made repeated speeches attacking the Dalai Lama and saying that "patriotic education campaigns" will be imposed ever more strictly in the wake of the protests.

The head of the Tibet provincial propaganda campaign has already said it was necessary to “clear out the monasteries”.

Stephanie Brigden, director of the Free Tibet Campaign, said she was writing to Prime Minister Gordon Brown, demanding he condemn the new measures.

"These measures represent a charter for further repression. They also provide the most damning proof yet that China has launched its harshest crackdown on religion in Tibet in decades,” she said.

”We are now faced with the ghastly prospect of China's leaders draping themselves in the lofty Olympic ideals of fair play at the Games whilst their security forces conduct a brutal purge of Tibet's monasteries.”


Kerti fyrir Tíbet - myndband

 
 Langaði að deila með ykkur þessu fallega myndbandi sem einn af þátttakendunum í kerti fyrir Tíbet gerði. Öllum er frjálst að gera myndband í tengslum við verkefnið. Leiðbeingar á vefnum þeirra. 

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félag

Vinir Tíbets
Vinir Tíbets
Markmið félagsins er að efla menningarleg tengls á milli Íslendinga og Tíbeta. Hafið samband: birgitta@this.is
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 1036

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband