Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
25.7.2008 | 09:08
Undercover in Tibet
Ég hafði samband við RÚV stuttu eftir að þessi heimildarmynd var frumsýnd á Channel 4 í Bretlandi og fékk þau svör að verið væri að skoða að sýna hana. Síðan hef ég ekkert heyrt en sá þessa frétt áðan og þá er næsta ljóst að við fáum ekki að sjá þessa mynd hér í bráð. En frændur okkar í Noregi, Svíþjóð og Danmörku fá að sjá hana. Þetta er mikilvæg mynd sem myndi hjálpa Íslendingum að fá betri innsýn í það hvernig ástandið er í raun og veru í Tíbet. Hvet fólk til að hafa samband við RÚV og spyrja hvort að það sé ekki á dagskrá að sýna þessa mynd.
"C4i Secures Broadcasters for Undercover In Tibet
LONDON, July 23: Digital Rights Group-owned C4i has completed deals with 15 broadcasters for the documentary Undercover In Tibet.
Broadcasters set to air the documentary includeEducational Broadcasting System in Korea, Public Service Television in Taiwan, ABC in Australia, Globosat in Brazil, SVT in Sweden, Telewizja Polska in Poland, DR in Denmark, NRK in Norway, TSR in Switzerland, Societe Radio Canada for French-speaking Canada, ARD1 in Germany, Estonian Television in Estonia, DBS in Israel, ORF in Austria and a broadcaster to be announced in Greece.
The filmproduced by True Vision Productions and directed by BAFTA award-winner Jezza Neumannexplores the hidden reality of life in Tibet under Chinese occupation. Tibetan exile Tash returns to his homeland and spends three months filming undercover to discover evidence of mistreatment by the Chinese.
Patrick Roberts, the VP of international sales at C4i, said: This is a truly remarkable film from a production company and team who are world-renowned for making exceptional human-rights-related documentaries. It provides a rare inside view on a situation which has received huge press attention, and we are confident that audiences throughout the world will find it compelling viewing.
By Jackie Stewart"
25.7.2008 | 08:12
Íþróttamaður óskast
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2008 | 22:01
Kerti fyrir Tíbet
Vinir Tíbets taka þátt í stærstu ljósaaðgerð í heimi þann 7. ágúst klukkan 21:00 á Lækjartorgi og þér er boðið. Ef þú hefur ekki tök á að koma á Lækjartorg getur þú kveikt á kerti á þessum tíma og sett í gluggann þinn til að sýna Tíbetum stuðning í frelsisbaráttu þeirra. Nánari upplýsingar og skráning fer fram á candle4tibet.org. Það er búið að þýða vefinn á íslensku og á ég von á að það komi upp í dag eða á morgun og mun birta beina slóð í íslenska hlutann:)
22.7.2008 | 16:45
Hátíðardagskrá í Salnum 24.ágúst
Vinir Tíbet eru að skipuleggja hátíðardagskrá til að styrkja móttökustöð fyrir flóttamenn í Dharmasala. Ákveðið var að hafa dagskránna sama dag og lokahátíð Ólympíuleikana fer fram.
Meðal þeirra listamanna sem eru búinir að boða komu sína eru; KK, Magga Stína, Svavar Knútur, Jón Sæmundur a.k.a."Nonni í Dead"..
Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.7.2008 kl. 16:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Tíbet
- Dalai Lama á Íslandi
- Save Tibet - fréttir og fróðleikur
- Fréttir frá Tíbet
- Tibetan Writers
- Students for a Free Tibet
- Leaving Fear Behind
- Tibet Info Net
- Undercover in Tibet
- Cry of the Snow Lion
- Raddir fyrir Tíbet
- Ljósahátíðin á Youtube
- Tibetan Photo Project
- Útlagastjórn Tíbets
- Silent Message
- Vinir Tíbets á Flickr
- Undirskrifarlisti beint til IOC Olympic Committee: Stop Playing China's Games!
- Tibet Art Movement
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónhlaða
Bloggvinir
- Birgitta Jónsdóttir
- Björgvin Guðmundsson
- Egill Bjarnason
- Einar Ólafsson
- Elín Sigríður Grétarsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gils N. Eggerz
- Goggi
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Heiða Þórðar
- Hlynur Hallsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jón Sigurgeirsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján Kristjánsson
- Neddi
- Perla
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurður Hrellir
- Sólveig Klara Káradóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bogi Jónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dorje
- Eva G. S.
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Heimir Tómasson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Máni Ragnar Svansson
- Sigurður M Grétarsson
- Þórhildur og Kristín