Leita í fréttum mbl.is

Snarpur jarðskjálfti í Tíbet

Á mánudaginn þegar innviðir bankakerfisins hrundu hérlendis, fór lítið fyrir fréttum af snörpum jarðskjálfta í Tíbet. En hann var upp á 6.6 á Richter skalanum. Hús hrundu eins og spilaborgir, fólk dó og slasaðist. Tölurnar eru enn á reiki um mannfall en í það minnsta hafa 10 manneskjur látist og 40 slasast.

Hér eru nokkrar myndir sem ég fann á kínverskum fréttavef af skjálftasvæðinu.

 

xin_382100507034928109561.jpg

 

 

xin_2421005070758000110032.jpg
 
xin_232100507075879626381.jpg

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félag

Vinir Tíbets
Vinir Tíbets
Markmið félagsins er að efla menningarleg tengls á milli Íslendinga og Tíbeta. Hafið samband: birgitta@this.is
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband