Leita í fréttum mbl.is

Ítarlegri frétt af ţessu

free-tibet-protest

Fjórir erlendir mótmćlendur voru handteknir fyrir utan fuglahreiđriđ eftir ađ hafa mótmćlt ţví hvernig kínversk yfirvöld fara međ Tíbeta.

Taliđ er ađ ţeir séu frá Bretlandi og Bandaríkjunum. Ţeim tókst ađ setja upp tvö risastór skilti fyrir utan hinn stórbrotna leikvang, á skiltunum stóđ: Tíbet mun öđlast frelsi og Einn heimur, einn draumur, frjálst Tíbet.

Mótmćlendurnir tilheyrđu samtökunum, Students for a Free Tibet, en samtökin halda ţví fram ađ skiltin hafi veriđ sýnileg í klukkutíma áđur en kínverska lögreglan tók ţau niđur.

Forsćtisráđherra Ástralíu, Kevin Rudd hefur stađfest ađ hann muni rćđa um bága stöđu mannréttinda í landinu viđ kínversku ríkisstjórnina ţegar hann kemur til Peking á morgunn. 

Mikiđ vćri nú gaman ef okkar stjórnmálamenn hefđu hugrekki til ađ gera slíkt hiđ sama. 

Minni á ljósahátíđ á Lćkjartorgi annađ kvöld klukkan 21:00 í bođi vina Tíbets. Meira um ţađ í fyrri fćrslum. 



mbl.is För ólympíukyndilsins lokiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félag

Vinir Tíbets
Vinir Tíbets
Markmiđ félagsins er ađ efla menningarleg tengls á milli Íslendinga og Tíbeta. Hafiđ samband: birgitta@this.is
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband