Leita í fréttum mbl.is

Dalai Lama mun leiða föstu fyrir friði og frelsi

Dalai LamaÁ morgunn laugardag hefst fasta fyrir friði og frelsi víðsvegar um heim- í gær var tvísýnt hvort að Dalai Lama gæti tekið þátt. Enn hann var lagður inn á spítala vegna verkja í kviði. Í morgunn var komin yfirlýsing frá honum þess efnis að honum liði miklu betur og mun leiða föstuna.

Hvet alla sem hafa trú á að friður og frelsi sé eitthvað sem skiptir þá máli að taka þátt þó ekki væri nema með því að eyða smástund á laugardaginn til að opna hjarta sitt:)

Við munum fasta frá 9 til 21 og ef fólk hefur áhuga á að taka þátt í bænahugleiðslustund með okkur hafið samband info@tibet.is og við látum ykkur vita hvar það verður. Það veltur alfarið á hve margir ætla að mæta:) en hugmyndin er að hittast klukkan 14 eftir hina vikulegu mótmælastöðu fyrir utan sendiráðið kínverska.

 

Long Life Prayer
for
His Holiness Tenzin Gyatso, the XIV Dalai Lama

For this realm encircled by snow covered mountains
you are the source of every benefit and bliss without exception
Tenzin Gyatso, you who are one with Avalokiteshvara:
may you remain steadfast until samsara's end !
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félag

Vinir Tíbets
Vinir Tíbets
Markmið félagsins er að efla menningarleg tengls á milli Íslendinga og Tíbeta. Hafið samband: birgitta@this.is
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband